kjarni.cc

Kjarni er á Facebook og reddit if you care...

Ef þú ert hér í leit af Íslenskum torrent síðum, þá hef ég slæmar fréttir fyrir þig...

Torrent á íslandi er mest megnis dautt.

Ástæður innihalda:

Af þeirri ástæðu ætla ég að hætta með listann mikla sem ég hef alltaf verið þekktur fyrir að hafa og benda þér frekar á ofangreinda möguleika.

Kannski hætti ég með þessa síðu að lokum, hef ekki ákveðið neitt ennþá, ef ég einhver hefur góða hugmynd, þá er ég mögulega opinn fyrir þeim.

Ótakmarkað* niðurhal you say?

Ef Netflix eða Rúv duga þér ekki þá eru alltaf ennþá til sænska búðin (gætir þurft að nota erlenda nafnaþjóna)

* 1 Gbit/s tenging á fullu í heilann mánuð gefur sirka 329 TiB, líklega neðar miðað við álagstíma og slíkt. Svo hef ég grun að netveitan muni nöldra eitthvað smá ef þú gerir það... ¯\_(ツ)_/¯

Hvað næst?

Ég er bara að vinna við það sem ég hef mestann áhuga á, og í frítíma mínum að keyra "netveitu" heimanfrá, nöldra yfir öryggi vefja á íslandi og að reyna að fá alla til að setja upp HTTPS á alla vefi því það er hraðara (http 2!), öruggara (duh?) og svo er það orðið frítt!

Og ég vill líka plögga U2F, eina 2factor leiðin sem ég nenni að nota nútildags! sérstaklega þessi hér!